BLOGGIÐ
24 mars 2007
Meðmæli
Ég mæli með því að þú sjáir myndina Pan´s Labyrinth við fyrsta tækifæri. Handritið er snilld, myndataka og leikmynd hreint augnakonfekt og hljóðvinnslan mögnuð. Klárlega ein af betri myndum kvikmyndasögunnar.
24 mars 2007
Meðmæli
Ég mæli með því að þú sjáir myndina Pan´s Labyrinth við fyrsta tækifæri. Handritið er snilld, myndataka og leikmynd hreint augnakonfekt og hljóðvinnslan mögnuð. Klárlega ein af betri myndum kvikmyndasögunnar.