BLOGGIÐ

22 febrúar 2007

Nautn


Fyrir ca. 10 árum síðan sá ég stuttmynd sem gerð var af þáverandi meðlimum fjöllistahópsins gusgus. Fann hana á netinu í dag og er óhætt að segja að hún er enn bara nokkuð hressandi. Myndin skartar Daníeli Ágústi og Emílíönu Torrini í aðalhlutverki og fjallar um... tja, ef þú vilt drepa 15 mínútur mæli ég með að þú smellir á myndina hér að neðan. Ef þú hefur ekki 15 mínútur til að drepa skil ég ekki hvað í ósköpunum þú ert að gera hérna.








Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli