BLOGGIÐ
16 janúar 2007
Ánægja
Dagurinn var ótrúlega hressandi og er allt útlit fyrir að ég sé kominn með framtíðarstarf að náminu loknu. Ekki spillir fyrir að staðan er á sviði fyrirtækjafjármála en á þeim vettvangi hef ég brennandi áhuga á að starfa. Vegna þessa pantaði ég nokkrar vel valdar bækur af Amazon í dag og verða þær lesnar á önninni samfara lestri skólabóka. Það er því lítið sjónvarpsgláp fyrir mig næstu mánuðina.