BLOGGIÐ

10 janúar 2007

Einkunnagleði


Nú eru allar einkunnir jólaprófanna komnar í hús og verð ég að viðurkenna að þær fóru fram úr björtustu vonum. Bara sáttur.


Jólafríið var einstaklega hressandi, mikill póker var spilaður, ferna var tekin á djamminu og er ég rétt að ná mér núna eftir þá geðveiki. Við taka hressandi fyrirlestrar í ýmsum fögum fram á sumar og í lok þess flytjum við Edda vonandi til U S and A (its nice, I like). Ekki slæmt að njóta kannski næstu jóla á brimbretti með hamborgarhrygg í annarri. Later.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli