BLOGGIÐ

05 desember 2006

Kvikmyndagetraunin


Y: "Heyrðu við ætluðum að athuga hvort þig vantaði ekki hljómsveit. Við erum hérna með hljómsveit."


X: "Hvernig hljómsveit?"


Z: "Ja þetta er svona erótískt tölvupopp."


Y: "Trommuheilar, tölvur og svoleiðis."


X: "Erótískt?"


Úr hvaða klassísku kvikmynd er þetta, hvert var undirheimanafn X og hver lék bróður hans? Vegleg verðlaun í boði.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli