BLOGGIÐ

31 október 2006

Wasabi?


Við Maggi kíktum á sushi veitingastað í kvöld. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hef fílað slíka rétti og einnig í fyrsta skipti sem ég hef næstum fengið hjartaáfall (sem átti sér stað þegar ég sá reikninginn). Sushi budget næstu fjögurra ára er því á þrotum. No more sushi for me thank you.








Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli