BLOGGIÐ

30 október 2006

Helgin er farin


Þá er djammhelginni lokið í Danmörku og við tekur lærdómur fram á fimmtudag þegar MTV hátíðin verður haldin. Skítakuldi og rigning hefur verið ríkjandi hérna undanfarna daga og óhætt að segja að maður hafi fyllst öfund þegar Edda hefur bjallað í mann, en hún er í San Fransisco þessa dagana í sól og hita. Hughreysti mig þó við það að við munum kannsi eyða dágóðum hluta næsta sumars þar í góðum fílíng.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli