BLOGGIÐ

01 september 2006

Sælkeradagar


Mikil sælkeratíð er nú í gangi. Fór á Sjávarkjallarann í gær, í kvöld verður farið út að borða á Við tjörnina og á morgun sýni ég listir mínar á grillinu þegar maður grillar lambalundir ofan í liðið sem verður sporðrennt niður með nokkrum flöskum af Guado Al Tasso.


Í dag byrjaði skólinn aftur og verður nú aldeilis brett fram úr ermum!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli