BLOGGIÐ

21 september 2006

Skipti og pirringur


Í dag skipti ég um braut og fór yfir í fjármál fyrirtækja. Breytingarnar eru þó ekki mjög miklar en af 10 námskeiðum skipti ég um 3. Ég er þó enn verulega pirraður yfir ósveigjanleika og ósanngirni sem mér var sýnd í ákveðnu máli sem ég ætla ekki að tjá mig frekar um hér öðruvísi en að benda á að þeir sem þekkja kallinn ættu að vita að barist verður til síðasta blóðdropa. Ég hef ekki sagt mitt síðasta í því máli!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli