BLOGGIÐ
22 september 2006
Gleði gleði
Þriðja serían af bandarísku útgáfu The Office hófst í gær, og er óhætt að segja að hún hefst af fullum krafti. Þeim sem hafa ekki en kynnt sér þessa snilld er bent á að gera það hið fyrsta.
22 september 2006
Gleði gleði
Þriðja serían af bandarísku útgáfu The Office hófst í gær, og er óhætt að segja að hún hefst af fullum krafti. Þeim sem hafa ekki en kynnt sér þessa snilld er bent á að gera það hið fyrsta.