BLOGGIÐ

18 júlí 2006

Tilhlökkun


Eftir tvo sólarhringa verður maður búinn að koma sér fyrir í íbúð á Kanarí með glas af Guado al Tasso í annarri. How sweet is that?


Meðal annars ætla ég að:


Krúsa um á Bens SLK 500 í þrjá daga
Fara í fjórhjólasafarí
Þeysast um á stærstu GoKart braut í Evrópu
Kafa
Taka eitt gott teygjustökk
"Paraglide"-a
Drekka nokkrar flöskur af Guado
Fara í of margar ferðir í vatnsrennibrautagarði
Verða brúnn


Hmmm... og þetta átti að vera afslöppunarferð. Oh well.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli