BLOGGIÐ

02 júlí 2006

Pókermadness


Pókerklúbburinn fjárfesti nýlega í alvöru pókerborði og var það prufukeyrt í gær. Spilað var í tæpar 10 klukkustundir samfellt og er óhætt að segja að veðmálin hafi orðið býsna rausnarleg undir lok kvöldsins. Á einni af síðustu höndunum tapaði ég t.a.m. yfir 30 þúsund og var það ekki mjög hressandi. Spurning um að þetta sé að fara "a bit out of hand".... neeehhhhh.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli