BLOGGIÐ

11 júlí 2006

Kaggapöntun


Sá merkilegi atburður átti sér stað í dag að ég pantaði mér loksins Bens, en mynd af honum má sjá hér fyrir neðan.





Gripinn fæ ég í hendurnar eftir 13 daga og er óhætt að segja að tilhlökkunin sé nokkur. Verst er að þremur dögum síðar þarf ég að skila kvikindinu þar sem þetta er aðeins bílaleigubíll á Tenerife.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli