BLOGGIÐ
31 júlí 2006
Fjórhjólasafarí daudans...
... var alger klikkun. Tveir timar af gedveiki er meira en litid og eftir sit eg verulega sattur med nokkra litla marbletti. Edda sat aftan a fyrri hluta ferdarinnar og er oll marin og bla a mjodmunum, sem er vist ekki i tisku i sundlaugagordum solarlandastada. En hun laetur sig hafa thad stelpan.