BLOGGIÐ
22 júní 2006
Lindi blindi
Fór til augnlæknis í dag og komst að þeirri merkilegu staðreynd að sjónin mín er í tómu rugli. Eftir nokkrar mælingar fékk ég gleraugu og sá veröldina allt í einu í nýju ljósi. Það er því ljóst að ég er orðinn gleraugnamaður, sem ég held að sé nú bara tómt vesen. En við sjáum til.