BLOGGIÐ

17 júní 2006

Handbolti


Eftir glæsilegan leik íslenska handboltalandsliðsins síðastliðinn sunnudag ákvað ég að fjárfesta í miðum á síðari leikinn sem fram fer í dag. Sannarlega verður það hressandi ef Ísland tekur þetta. Áfram Ísland!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli