BLOGGIÐ
26 maí 2006
Skjótt skipast veður í lofti
Frá því að prófatörnin byrjaði var ég nokkuð viss um að ég yrði komin með öl í hönd við fyrsta tækifæri að henni lokinni. Ákvað þó að chilla á ölinu í kvöld og taka gott Prison Break maraþon. Það verður þó tekið vel á því á morgun, ójá!