BLOGGIÐ

01 maí 2006

Ofurítarleg gagnrýni


Fyrir nokkrum dögum nálgaðist ég nýja diskinn með Red Hot Chilli Peppers og hefur hann fengið nokkrar spilanir samfara dæmaútreikningum. Diskur þessi er hinn prýðilegasti, og ekki skemmir fyrir að hann hentar við flest tækifæri.








Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli