BLOGGIÐ
09 apríl 2006
No more jello!
Nú er ég búinn að ákveða að bjóða aldrei aftur uppá jello-skot í fögnuðum sem haldnir eru á heimili mínu. Ástæðu þessarar ákvörðunnar má rekja til þess að í morgun voru þau húsgögn sem ekki voru öll útötuð í hlaupi teljanleg á fingrum annarar handar.