BLOGGIÐ
17 apríl 2006
Lærilær
Í dag er ég formlega búinn að læsa mig inni og mun ekki gera nokkuð sem ekki tengist náminu þar til 24. maí (sem þýðir að Eurovision er off, crap!). Hef svosem ekkert meira að segja í bili þannig að hér er ein hressandi Radíusfluga. Njótið.