BLOGGIÐ

25 apríl 2006

Lestur


Undanfarna daga hef ég setið yfir lærdómi og verður að segjast að hann er misskemmtilegur. Mikill lestur kemur þó ekki í veg fyrir að ég gluggi í bókina All About Hedge Funds rétt fyrir svefn hvert kvöld. Bókin fékk verulega góða dóma á Amazon þannig að væntingarnar voru miklar, en ég er bara ekki frá því að hún hafi farið fram úr öllum mínum björtustu. Skyldulesning fyrir alla fjármálanörda!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli