BLOGGIÐ

03 apríl 2006

Holdem crazyness


Eitt af hinum margrómuðu pókerkvöldum var haldið síðastliðinn laugardag. Níu spilarar og yfir 50 kall á borðinu. Það er óhætt að segja að hjartað hafi fengið að taka nokkra góða spretti þetta kvöld þar sem stærstu pottarnir fóru yfir 20 kall. Bara stemmari.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli