BLOGGIÐ

04 apríl 2006

Fín kaup


Missti mig aðeins á Amazon í dag og verslaði mér nokkrar bækur. Þar á meðal eru bækurnar When Genius Failed: The Rise and Fall of Long-Term Capital Management og All About Hedge Funds. Án efa stórgóðar lesningar og óhætt að segja að ég hlakki til að byrja á þeim þann 24. maí. Vúhú!


    



Vegna mikillar gleði læt ég fylgja með Radíusfluguna Séra Dúndi. Enjoy!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli