BLOGGIÐ
12 apríl 2006
Enron sælla minninga (eða ekki)
Eins og glöggir lesendur frétta hafa eflaust séð svaraði Jeffrey Skilling, fyrrverandi yfirmaður hjá Enron, ásökunum saksóknara í dag. Eftir að hafa horft á Smartest Guys in the Room þá einhvern veginn get ég bara ekki trúað því að kallinn hafi verið eins saklaus og hann vill halda fram. En kannski er ég bara gegnumsýrður af hlutdrægri umfjöllun... mæli allavega með myndinni.