BLOGGIÐ
13 apríl 2006
Amazon stendur fyrir sínu
Bækurnar komu í dag eftir 9 daga bið. Sérstaklega ánægður þar sem ég byrja að læra fyrir Hagrannsóknir II prófið á föstudaginn langa og sérstaklega brilliant glósuhefti fyrir það fag fylgdi sendingunni. Bara sáttur.