BLOGGIÐ

27 mars 2006

Pínu vonbrigði


Kom höndum yfir nýja Streets diskinn í gær. Er búinn að renna honum tvisvar í gegn og því miður eru vonbrigðin ekki víðs fjarri. Ágætir sprettir inn á milli, en heildin ekki nálægt fyrri diskum sveitarinnar. Ekki nógu gott.








Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli