BLOGGIÐ
18 mars 2006
Já, það er satt, þetta er ný bloggfærsla !
Jæja, menn eru búnir að vera meira en lítið latir við bloggið. Það er bara búið að vera svo mikið að gera að ég var um tíma bara búinn að gleyma þessari síðu minni.
Nú er lokaspretturinn í BS náminu hafinn. Eftir 2 mánuði og 5 daga verður BS rigerðinni skilað og grunnnáminu lokið. Við tekur hressandi sumarfrí, sem verður að hluta til eytt á ströndum Kanarí, og svo í september hefst meistaranámið. Sá mánuður byrjar þó með viðburði aldarinnar ;)