BLOGGIÐ

11 febrúar 2006

Vel blastanlegt kvikindi


Ég er kannski eilítið eftir á en ég verð bara að segja það að ÞETTA lag er eitt það þéttasta sem ég hef heyrt í langan tíma. Ef maður kemst ekki í óendanlegan djammfílíng eftir nokkurra sekúndna hlustun þá veit ég ekki hvað. Ó já!






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli