BLOGGIÐ

17 desember 2005

Bjargvættur próflestursins


Lagið "Look like that" með Violent Femmes er algerlega búið að bjarga mér í próflestrinum. Ósjaldan hefur maður orðið endalaust pirraður og ekki nennt að standa í þessu lengur, en þá hefur maður gripið til hlustunar þessarar snilldar og fyrr en varir er maður kominn í gott skap og byrjaður aftur á fullu. Lagið er hægt að "blasta" HÉR.


Annars er síðasta próf annarinnar á mánudaginn og við tekur langþráð jólafrí sem verður nýtt í lestur góðra bóka og hæfilega drykkju jólabjórs (þ.e.a.s. að loknum 8 tíma vinnudegi í banka allra landsmanna).






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli