BLOGGIÐ
30 nóvember 2005
Meira kaffi
Já, í dag var ný kaffivél keypt þar sem sú gamla var ekki að gera góða hluti. Vélin hefur ekki enn verið skírð en ljóst er að hún verður "traustur vinur sem getur gert kraftaverk" næstu þrjár vikurnar.
30 nóvember 2005
Meira kaffi
Já, í dag var ný kaffivél keypt þar sem sú gamla var ekki að gera góða hluti. Vélin hefur ekki enn verið skírð en ljóst er að hún verður "traustur vinur sem getur gert kraftaverk" næstu þrjár vikurnar.