BLOGGIÐ

29 nóvember 2005

Bruni


Mest megnis rólegur dagur náði hámarki þegar eldur kviknaði í íbúðinni fyrir neðan okkur. Slökkviliðsmenn sýndu þó góða takta og ekki var leiðinlegt að horfa á tilþrif eins þeirra þegar hann braut upp útidyrahurðina í klassískum "Hollywood-stíl". Eitthvað grunar mig þó að nágranninn að neðan verði ekki í nægilega góðum fílíng yfir prófatímann en hann mætti á staðinn stuttu eftir að niðurlögum eldsins hafði verið náð. Kannski að maður sendi honum jólakertaskreytingu... eða ekki.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli