BLOGGIÐ

01 nóvember 2005

Af hljóðbók(um)


Hljóðbækur (e. audio books) eru alger snilld. Náði mér í Angels and Demons eftir Dan Brown um daginn, dúndraði herlegheitunum í ipodinn og hlusta nú alltaf á nokkra kafla fyrir svefninn. Ekki spillir fyrir að leikrænir tilburðir upplesandans eru með eindæmum skemmtilegir. Nú þegar hef ég orðið mér út um nokkur gígabæt af hljóðbókum til viðbótar og því ljóst að maður verður ekki uppiskroppa með efni á næstunni, sem er mjög gott.


Lesendum til enn frekari glöggvunar má nálgast kafla 1 og 2 hér og hér.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli