BLOGGIÐ
13 október 2005
Rugl
Þetta er nú meiri vitleysan. Hef að vísu ekkert kynnt mér málið og ætla ekki að gera það. Ég ætla þó að gerast svo djarfur að halda því fram að ekki sé ólíklegt að allir dómararnir í þessu máli hafi tekið vænan skammt af vitleysupillum (crazy-pills).