BLOGGIÐ
06 október 2005
Frábær atferlisbreyting
Nýlega tók ég upp á því að setja sjónvarpið alltaf á mute þegar fólki í röðum Vinstri-Grænna er leyft að tjá sig í þeim miðli. Frá því að ég byrjaði á þessu hefur fjöldi pirringskasta og bjánahrolla lækkað um rúm 70%. Alveg magnað.