BLOGGIÐ

04 október 2005

Dillari dagsins


Ég er alveg að fíla nýja single-inn með Jamiroquai og er hann einnig vel dill-hæfur. Þeir sem vilja taka smá útúrdúr frá daglegu amstri og dilla léttan bossa ættu að blasta hátalarana og smella HÉR.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli