BLOGGIÐ
23 september 2005
Þvílík spenna
Horfði á 1. þáttinn í 2. seríu af Lost í gær. Það er ekki hægt að segja að það hafi vantað spennuna í þann þátt. Undir lokin finnst manni meira að segja ÞETTA hugljúfa lag orðið meira en lítið "creapy". Snilldarþættir alveg hreint.