BLOGGIÐ

15 september 2005

Update


Jæja, þá hefur maður náð að laga þessa blessuðu heimasíðu en nýtt lúkk mun fá að bíða betri tíma. Helst er það að frétta að kallinn var í CBS í ágúst og fékk þar staðfestingu á þeim hörmungarfréttum að ljúka þyrfti nokkrum leiðindafögum til að fá inngöngu í skólann. Námið þetta árið hefur því tekið umtalsverðum breytingum og áhugaverð fög hafa fengið að fjúka fyrir óáhugaverðum.


Í tilefni endurkomu (ó)reglulegra uppfærslna bloggs síðunnar fylgir fluga þessu innslagi og má nálgast hana HÉR.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli