BLOGGIÐ

16 september 2005

Alltaf sama veldið á kallinum


Já, menn voru bara rétt í þessu að ganga frá pöntun á pókerborði frá Bandaríkjunum. Var með svipað eintak í láni á síðasta pókerkvöldi og vakti það stormandi lukku. Ákvað því að skella mér á eitt kvikindi frekar en að þurfa alltaf að fá það lánað í tíma og ótíma (þar sem póker er jú spilaður í tíma og ótíma). Menn eru því að verða nokkuð vel settir í pókergræjum, þar sem ég keypti alvöru chippa í Danmörku í síðasta mánuði á fáránlegri útsölu.


Ég hef ekki hugmynd um hvenær borðið kemur til landsins en eflaust á ég eftir að auglýsa ánægju mína þegar það gerist.







Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli