BLOGGIÐ
15 júní 2005
Ís að himnum ofan
Össs hvað Ben & Jerry´s ís er góður. Hann er reyndar mun dýrari en íslenski "rusl-ísinn" og þónokkuð óhollari, en flest er þó gott í (miklu) hófi. Ég mæli eindregið með því að fólk vippi sér í næstu matvöruverslun og kippi með sér nokkrum dollum.