BLOGGIÐ

15 júní 2005

Ís að himnum ofan


Össs hvað Ben & Jerry´s ís er góður. Hann er reyndar mun dýrari en íslenski "rusl-ísinn" og þónokkuð óhollari, en flest er þó gott í (miklu) hófi. Ég mæli eindregið með því að fólk vippi sér í næstu matvöruverslun og kippi með sér nokkrum dollum.

14 júní 2005

Tilhlökkun


"Come on, come on, come on, love is all over me. You are the only one living in my fantasy, in my dreams". Ég ætla á Wig Wam 2. júlí, ójá....