BLOGGIÐ
02 maí 2005
Meira stress
Tveir tímar í Þjóðhagfræði III próf og maginn vægast sagt órólegur. Það er augljóst að maður hefur haft alltof hátt "rhó" á þessarri önn, en það hefur verið í líkingu á við versta heróínfíkil (hagfræðinördahúmor).