BLOGGIÐ

29 maí 2005

Góð kaup


Fyrir stuttu álpaðist ég inn í ritfangabúð og sá þar til sölu DVD disk. Þessi diskur inniheldur gömlu Limbó þættina sem sýndir voru snemma á tíunda áratugnum, auk sketcha frá Radíusbræðrum og Tvíhöfða. Ég gat ekki stillt mig um að skella tveimur sketchum inná síðuna og má nálgast Radíus HÉR en Tvíhöfða HÉR. Ég mæli með því að fólk reyni að næla sér í eintak af þessari snilld.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli