BLOGGIÐ
20 maí 2005
Eurovision
Þetta var nú meira ruglið í gær. Ég er bara varla ennþá að trúa þessu. Og að Danmörk skyldi komast áfram... En nú er allavega bara málið að halda með Noregi.
Mér finnst að það ætti að reka flest lönd Austur-Evrópu úr keppninni, þau geta bara haldið sýna eigin keppni til að "mafíast" í og látið okkur hin í friði.