BLOGGIÐ

08 apríl 2005

Reikni-ó-leikni


Bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið greina frá því í dag að þjálfari knattspyrnuliðs Chelsea fái 5,2 milljónir eða 5,9 milljarða íslenskra króna í árslaun. Hvernig geta menn bara breytt milljón í milljarð við gengisútreikninga án þess að einhverjar "aðvörunarbjöllur" fari í gang ?






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli