BLOGGIÐ

02 apríl 2005

Meira össs...


Atburðir sem áttu sér stað í gærkvöldi ollu því að bloggið mitt hér að neðan er orðið gömul lumma og engin frétt lengur. Skrifaði það rétt fyrir eitt þannig að þetta var heitt í svona 5 klukkutíma.


Var í Stærðfræði II prófi í morgun og held ég að einkunin verði sú lægsta sem ég hef nokkurn tímann fengið á minni stuttu háskólagöngu, og það eftir að hafa verið nýbúinn að vera hæstur í Fjármál II prófi. Fuss og svei. En þá er ekkert annað að gera en að drekkja sorgum sínum með taumlausri drykkju og óspektum í kvöld.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli