BLOGGIÐ

05 apríl 2005

Gáta dagsins


Gefið er að 80% bókasafnsfræðinga eru feimnir en aðeins 20% sölumanna.


Jón er fertugur. Hann er einhleypur og á kött. Hann er líka óttalega feiminn. Hvort eru meiri líkur á því að Jón sé bókasafnsfræðingur eða sölumaður ?






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli