BLOGGIÐ

24 mars 2005

Nýtt heimsmet Íslendinga


Smáborgarskapur Íslendinga sprengdi alla mæla þegar RÚV og Stöð 2 var með beina útsendingu frá lendingu Bobby Fischers á Reykjavíkurflugvelli núna kl. 23. Ég verð einnig að viðurkenna að mér finnst þetta mál allt frekar "fiskugt" (og þar með set ég nýtt heimsmet í kjánalegum orðaleikjum).






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli