BLOGGIÐ

13 febrúar 2005

Svona var sumarið ´92


Ég er búinn að vera duglegur undanfarið við að grafa upp gamalt efni og kynna það (aftur) fyrir lesendum. Þetta innslag er engin undantekning á því. Ég álpaðist nefnilega á lagið Kinky með hljómsveitinni Tennurnar hans afa. Þetta lag gerði allt vitlaust sumarið ´92, eins og flestir ættu að muna. Hljómsveitin sást síðan taka lagið í myndinni Veggfóður, en hvarf síðan af yfirborði jarðar. Lag þetta er þó engan veginn laust við hallærisheit, en þau eru ríkjandi í því frá upphafi til enda. Þú getur nálgast lagið HÉR.






Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli