BLOGGIÐ

14 febrúar 2005

Stofubreyting


Já, eins og sjá má hefur stofan okkar tekið talsverðum breytingum. Af því tilefni hef ég fundið upp á nýyrði til að lýsa sjálfum mér, stofustoltur. Fólki er því óhætt að benda á mig út á götu og segja: "Þarna gengur Lindi og er hann stofustoltur mjög".








Comments:
<$BlogCommentBody$>
(0) comments <$BlogCommentDeleteIcon$>
Skrifa ummæli