BLOGGIÐ
22 febrúar 2005
Úr Conan O´Brian
Fyrir nokkru komu tveir menn, sem lesa inná Simpsons þættina, í þátt Conan O´Brian. Kumpánar þessir vöktu mikla lukku, sem endurspeglast í því að yfir 40% áhorfenda í sal misstu þvag af hlátri. HÉRNA er smá brot frá þessari snilldarheimsókn.